Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Unglingadrykkja í Vogum stöðvuð
Laugardagur 18. mars 2006 kl. 15:13

Unglingadrykkja í Vogum stöðvuð

Lögreglumenn höfðu afskipti af unglingapartý í húsi í Vogum í nótt. Þar voru sex ungmenni sem öll höfðu neytt áfengis án þess að hafa aldur til.
Þá bárust þrjú hávaðaútköll vegna hávaða í heimahúsum til lögreglunnar í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024