Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 16. apríl 2000 kl. 14:06

Ungir drengir í innbroti um hábjartan dag

Tilkynnt var um unga drengi að brjótast inn í leikskólann Heiðarsel í Keflavík nú á þriðja tímanum í dag. Drengirnir eru þrír og einn áberandi hærri en hinir.Þegar lögreglan koma á vettvang var búið að brjóta rúðu í gegn en innbrotsþjófarnir voru á bak og burt. Lögreglan rannsakar málið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024