Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ung stúlka hljóp á bifreið í Garðinum
Miðvikudagur 27. júlí 2005 kl. 16:15

Ung stúlka hljóp á bifreið í Garðinum

Ung stúlka hljóp á bifreið í Garðinum í morgun með þeim afleiðingum að hún datt og varð hún hrufluð í framan og á hendi. Hún var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnum Suðurnesja þar sem gert var að sárum hennar sem ekki eru talin alvarleg.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024