Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umtalsverð fækkun fæðinga á Suðurnesjum
Frá Ljósmæðravaktinni á HSS. Mynd úr safni.
Mánudagur 26. nóvember 2012 kl. 09:37

Umtalsverð fækkun fæðinga á Suðurnesjum

Umtalsverð fækkun hefur orðið í fæðingum á Suðurnesjum það sem af er þessu ári. Á Ljósmæðravaktinni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eru 95 fædd börn eftir 10 mánuði ársins en voru 115 á sama tíma í fyrra.

Fjöldi dvalar- og legudaga á deildinni fækkar einnig ásamt fjölda viðtala á mæðraverndarinnar sem fara niður um 25%.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024