Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umhverfisátak Reykjnanesbæjar hafið
Föstudagur 9. ágúst 2002 kl. 08:23

Umhverfisátak Reykjnanesbæjar hafið

Umhverfisátak Reykjanesbæjar hófst með formlegum hætti í gær kl. 18:00 þegar bæjarfulltrúar og aðrir sjálfboðaliðar mættu í bolum merktum átakinu á svæðið þar sem fyrstu gámunum af járnrusli var komið fyrir. Átakið mun standa yfir til 1. september og eru allir íbúar og fyrirtækjaeigendur hvattir til að skrá sig í átakið hjá Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar í síma 421-1552.

Þjónustumiðstöð veitir allar upplýsingar um staðsetningu gáma og fyrirkomulag átaksins ásamt nánari upplýsingum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024