Mánudagur 15. ágúst 2011 kl. 11:22
Umferðartafir vegna malbikunar á Hringbraut
Í dag verður unnið að malbikun á milli Aðalgötu og Skólavegar í Reykjanesbæ. Búast má við umferðartöfum af þeim sökum. Malbikunin mun hefjast um kl. 14 í dag og stendur til kl. 19.
Myndin: Unnið að malbikun á Njarðarbraut um helgina. VF-mynd: Hilmar Bragi