Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umferðartafir útaf biluðu hliði
Föstudagur 16. maí 2003 kl. 10:17

Umferðartafir útaf biluðu hliði

Miklar tafir urðu á umferð við varnarstöðina á Keflavíkurflugvelli í morgun. Um tíma náði bílaröðin frá aðalhliði Keflavíkurflugvallar og með Reykjanesbrautinni að Grænáshliði, en það er um kílómetra leið.Ástæðan fyrir umferðartöfunum var sú að búnaður í Grænáshliði bilaði þannig að ekki var hægt að opna hliðið. Viðgerð stendur yfir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024