Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 29. nóvember 2001 kl. 23:30

Umferðarslys en engin meiðsl á fólki

Minniháttar tjón varð á tveimur bifreiðum þegar þær fóru útaf Reykjanesbraut á sjötta tímanum í kvöld. Önnur bifreiðin hafnaði utan vegar við Grindavíkurveg, en hin við Njarðvík. Þá varð einnig árekstur milli tveggja bíla í Njarðvík. Ekki urðu slys á fólki í neinu þessara umferðaróhappa. Akstursskilyrði hafa verið slæm í allan dag. Gengið hefur á með dimmum éljum og götur eru mjög hálar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024