Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 15. júní 2001 kl. 22:01

Umferðarslys á Reykjanesbraut við Voga

Einn maður er slasaður eftir umferðarslys á Reykjanesbraut við Voga nú rétt rúmlega fimm.Tilkynnt var um slysið til neyðarlínunnar. Maður mun hafa legið utan vegar við bíl sem hafði ekið útaf brautinni. Ekki er vitað um meiðsl að svo stöddu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024