Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umferðaróhapp á Grindavíkurvegi
Ökumaður ók á staur á Grindavíkurvegi í morgun. VF-Mynd/Hilmar Bragi
Miðvikudagur 12. júní 2013 kl. 11:33

Umferðaróhapp á Grindavíkurvegi

Ökumaður var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ eftir að hafa ekið bifreið sinni á staur á Grindavíkurvegi í morgun.

Talsverðar skemmdir urðu á bifreiðinni en að sögn lögreglu urðu meiðsli ökumanns minniháttar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024