Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 18. desember 2001 kl. 20:57

Um 30 ljósahús tilnefnd í ár

Tæplega 30 hús voru tilnefnd sem ljósahús Reykjanesbæjar og mörg þeirra fengu fleiri en eina tilnefningu að sögn Valgerðar Guðmundsdóttur hjá Reykjanesbæ. Meðfylgjandi er listi yfir þau hús sem hlutu tilnefningar.Ljósahús Reykjanesbæjar

Tilnefningar 2001.

Baugholt 12
Háholt 1
Þverholt 18
Sunnubraut 19
Sunnubraut 7
Hrauntún 3
Kirkjuteigur 15
Austurgata 17
Bakkavegur 19
Hamragarður 9

Týsvellir 1
Freyjuvellir 15
Freyjuvellir 13
Óðinsvellir 16
Óðinsvellir 7
Óðinsvellir 6
Miðgarður 2
Miðgarður 5
Heiðarból 19
Heiðarhorn 3
Heiðarbakki 4
Heiðargarður 5c
Heiðarbraut 5c

Kirkjubraut 26 I-Nj.
Hraunsvegur 7 Nj.
Borgarvegur 25 Nj.
Borgarvegur 20 Nj.
Hólagata 45 Nj.
Sjávargata 24 Nj.

Eigendur þessara húsa eru hvattir til að mæta í Kjarna á föstudaginn, 21. desember kl. 16:00 þegar úrslit verða kunngjörð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024