Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ufsi ekki það sama og þorskur
Laugardagur 25. febrúar 2006 kl. 10:49

Ufsi ekki það sama og þorskur

Starfsmenn Fiskistofu kölluðu í gærkvöldi til lögregluna í Keflavík, vegna meints brots á fiskveiðilöggjöfinni.  Fiskur í tíu körum sem var verið að landa úr bát í Grindavík var vigtaður sem ufsi,  en í ljós kom við eftirgrennslan að þorskur var í körunum.  Málið er til rannsóknar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024