Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvö tekin vegna gruns um ölvunarakstur
Mánudagur 3. mars 2014 kl. 11:09

Tvö tekin vegna gruns um ölvunarakstur

- Skráninganúmer tekin af annarri bifreiðinni.

Tveir ökumenn voru teknir úr umferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina, þar sem þeir voru grunaðir um ölvun við akstur. Um var að ræða karlmann á sextugsaldri og konu á fertugsaldri. Bifreiðin, sem konan ók, reyndist vera ótryggð og voru skráningarmerki því tekin af henni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024