Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvö stöðugildi til Lögreglunnar á Suðurnesjum
Miðvikudagur 7. febrúar 2018 kl. 10:26

Tvö stöðugildi til Lögreglunnar á Suðurnesjum

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra tilkynnti á blaðamannafundi í dómsmálaráðuneytinu í síðustu viku að Lögreglan á Suðurnesjum fengi tvö stöðugildi til viðbótar til embættisins vegna rannsókna kynferðisbrotamála. Með því að fjölga stöðugildunum ættu lögreglumenn að geta lagt enn meiri áherslu á rannsókn kynferðisbrota, hún segist jafnframt hafa þær væntingar að þetta muni skipta sköpum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024