Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvö fíkniefnamál í nótt
Sunnudagur 28. janúar 2007 kl. 11:05

Tvö fíkniefnamál í nótt

Fjórir 17-18 ára unglingar voru handteknir með smáræði af fíkniefni í Reykjanesbæ í nótt. Var þeim sleppt að yfirheyrslu lokinni.  Annað fíkniefnamál kom við sögu lögreglunnar í nótt þar sem smáræði af fíkniefnum fannst í bifreið.  Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, var handtekinn. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024