Tvö bílslys á Suðurnesjum
Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar í Keflavík gær. Það fyrra varð á Reykjanesbraut um kl. 07:30 þegar ökumaður missti vald á bifreið sinni og hafnaði bifreiðin á ljósastaur. Við höggið brotnaði ljósastaurinn og bifreiðin var óökufær á eftir. Ökumann sakaði ekki.
Það síðara varð í milli tveggja bifreiða í Vogum. Eignatjón var minniháttar og engin slys á fólki.
Það síðara varð í milli tveggja bifreiða í Vogum. Eignatjón var minniháttar og engin slys á fólki.