Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 27. maí 1999 kl. 23:24

TVF KEMUR ÚT Á MORGUN

Tímariti Víkurfrétta hefur verið gefið nafn. Hér eftir heitir blaðið TVF. Nýtt tölublað kemur út á morgun, föstudag. Blaðið er 48 síður og er troðfullt af bæði skemmtilegu og athygliverðu lesefni. Þá eru fjölmargar myndir í blaðinu. Fyrir þá sem vilja verða fyrstir að tryggja sér eintak þá verður Aðalstöðin í Keflavík komin með blöð „fyrir allar aldir“ í fyrramálið. Blaðið kostar 299 krónur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024