Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 26. janúar 2001 kl. 13:26

Tvennt á sjúkrahús

Maður og kona voru flutt á sjúkrahús eftir bílveltu á Reykjanesbraut snemma í morgun, rétt vesta við Vogaafleggjara. Maðurinn var mikið slasaður og var hann fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Meiðsli konunnar voru ekki eins mikil og var hún flutt á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún fékk að fara heim að skoðun lokinni.
Talið er að ökumaður hafi misst stjórn á bílnum en fljúgjandi hálka var á Brautinni í morgun vegna úrkomu og slyddu. Bíllinn er gjörónýtur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024