Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tveir útaf á Reykjanesbraut
Fimmtudagur 24. nóvember 2011 kl. 09:35

Tveir útaf á Reykjanesbraut

Tveir bílar fóru út af á Reykjanesbraut í gærkvöldi, annar um klukkan níu og hinn klukkan hálf 11. Í síðara tilvikinu var ung stúlka flutt á sjúkrahús vegna meiðsla. Báðir bílarnir eru nokkuð skemmdir.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Afar hált var á Reykjanesbraut í gærkvöldi og að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er enn nokkuð hált þar og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega, sérstaklega nú í morgunsárið.

Dubliner
Dubliner