Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tveir umsækjendur um stöðu skólameistara FS
Föstudagur 4. maí 2007 kl. 11:47

Tveir umsækjendur um stöðu skólameistara FS

Tveir hafa sótt um stöðu skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn föstudag.

Umsækjendur voru þeir Jóhannes Ágústsson, framhaldsskólakennari, og Ólafur Jón Arnbjörnsson, settur skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja.

Miðað er við að menntamálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá 1. júní næstkomandi að fenginni tillögu skólanefndar.


VF-mynd/elg: Fjölbrautaskóli Suðurnesja.


















Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024