Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir teknir grunaðir um dópakstur
Miðvikudagur 4. febrúar 2009 kl. 08:26

Tveir teknir grunaðir um dópakstur

Tveir ökumenn voru stöðvaðir undir morgun af Lögreglunni á Suðurnesjum, grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Annar var stöðvaður í Garðinum en hinn í Reykjanesbæ.  Annar ökumaðurinn reyndist einnig aka sviptur ökuréttindum og þá fundust um þrjú grömm af amfetamíni og eitt gramm af meintu hassi á farþega í þeirri bifreið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024