Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir teknir fyrir hraðakstur
Sunnudagur 20. mars 2005 kl. 10:10

Tveir teknir fyrir hraðakstur

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á dagvaktinni í gær, annar á Garðvegi og hinn á Sandgerðisvegi. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að vera ekki með öryggisbeltið spennt við aksturinn.

Auk þess var tilkynnt um tvö minniháttar umferðaróhöpp.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024