Föstudagur 15. febrúar 2002 kl. 23:55
Tveir teknir fyrir hraðakstur
Lítið annað en hraðakstur er að hafa í fréttum hjá lögreglunni í Keflavík. Lögreglan stöðvaði tvo ökumenn á föstudag fyrir of hraðan akstur.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík.