Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir teknir á ofsahraða
Laugardagur 16. apríl 2005 kl. 13:59

Tveir teknir á ofsahraða

Tveir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gærdag. Mældust þeir á 135 og 130 km hraða þar sem löglegur hámarkshraði er 90.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024