Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir teknir á hraðferð
Fimmtudagur 16. mars 2006 kl. 10:28

Tveir teknir á hraðferð

Tvær bifreiðar voru  stöðvaðar á Reykjanesbraut í gærkvöld vegna hraðaksturs. Í báðum tilfellum var hámarkshraði 90 km/klst. Önnur bifreiðin mældist á 114 km hraða en hin á 117 km hraða.

Um klukkan 20:00 í gær var bifreið ekið á ljósastaur við Seljabót í Grindavík. Bifreiðin var óökufær á eftir og ljósastaurinn nokkuð skemmdur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024