Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir teknir á hraðferð
Föstudagur 17. febrúar 2006 kl. 09:18

Tveir teknir á hraðferð

Tveir voru teknir fyrir að aka yfr leyfilegum hraa í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gær. Annar var tekinn á 122 km hraða á Grindavíkurvegi, en hinn á 113 km hraða þar sem löglegur hámarkshraði er 90.

Auk þess urðu fjögur umferðaróhöpp án þess að nokkur meiddist þó. Eitt varð með þeim hætti að ekið var ofan í holu á veginum að Bláa lóninu og í öðru tilviki var ekið á stein á Njarðarbraut.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024