Fimmtudagur 5. desember 2002 kl. 08:42
Tveir stútar í nótt
Tveir ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni í Keflavík í nótt fyrir grun um ölvun við akstur. Þeir voru færðir til stöðvar og þaðan undir læknishendur þar sem tekið var blóðsýni af þeim.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflvík í nótt.