Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Miðvikudagur 6. ágúst 2003 kl. 10:54

Tveir sóttu um stöðu æsku

Fyrir nokkru auglýsti Æskulýðsnefnd lausa til umsóknar stöðu starfsmanns hjá nefndinni. Um 75 % stöðu er að ræða. Viðkomandi stjórnar starfi Æskulýðsnendar í Garðinum, en um fjölbreytt starf er að ræða. Aðstaða fyrir félagsstarf er í Gerðaskóla (gamli leikfimilsalurinn) og er nú unnið að lagfæringum á aðstöðunni. Tvær umsólnir bárust í stöðuna en umsóknafrestur rann út 25.júlí s.l. Æskulýðsnefnd hefur ákveðið að kalla umækjendur í viðtal áður en hún tekur ákvörðun um hver verði valinn í stöðuna.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25