Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 20. ágúst 2002 kl. 13:45

Tveir sjúkraflutningar á dag hjá BS

Það hefur verið rólegt á vaktinni hjá Brunavörnum Suðurnesja síðustu vikuna. Á síðustu sjö dögum hafa verið fjórtán sjúkraflutningar eða að jafnaði tveir á dag. Það er undir meðallagi að sögn Sigmundar Eyþórssonar slökkviliðsstjóra.Þá hafa komið þrjú brunaútköll í gegnum brunaviðvörunarkerfi en í öllum tilvikum reyndis ekki um staðfestan eld að ræða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024