Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tveir réttindalausir á torfæruhjólum
Föstudagur 19. júlí 2002 kl. 09:42

Tveir réttindalausir á torfæruhjólum

Tveir voru teknir fyrir of hraðan akstur í umferðinni á Suðurnesjum í gærkvöldi og í nótt. Þá voru tveir teknir réttindalausir á torfæruhjólum. Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík, að sögn Guðmundar Sæmundssonar lögreglumanns.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024