Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir rænulausir fluttir heim
Sunnudagur 1. maí 2005 kl. 10:18

Tveir rænulausir fluttir heim

Á næturvaktinni var lögregla tvisvar kölluð út vegna einstaklinga sem sváfu áfengisdauða undir berum himni. Var báðum aðilum skutlað heim þar sem þeir gátu sofið úr sér.

Fyrr um kvöldið voru tvö útköll í heimahús. Annað var vegna heimilisófriðar og hitt var vegna kvörtunar um ónæði frá gleðskap í fjölbýlishúsi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024