Mánudagur 28. janúar 2002 kl. 18:28
Tveir pinnar í blíðunni
Tveir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar í dag.Þó nokkur erill hefur verið hjá lögreglu og sjúkraflutningsmönnum í dag. Strákarnir hjá Brunavörnum Suðurnesja hafa haft í nógu að snúast við sjúkraflutninga, þó svo ekki hafi nein alvarleg tilvik komið upp.