Tveir ölvaðir og einn á fíkniefnum
Um liðna helgi voru 70 ökumenn kannaðir í sérstöku ölvunaraksturseftirliti lögreglunnar á Suðurnesjum.
Tveir voru stöðvaðir vegna ölvunaraksturs og einn vegna fíkniefnaakstur.

Um liðna helgi voru 70 ökumenn kannaðir í sérstöku ölvunaraksturseftirliti lögreglunnar á Suðurnesjum.
Tveir voru stöðvaðir vegna ölvunaraksturs og einn vegna fíkniefnaakstur.
