Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tveir ölvaðir og einn á fíkniefnum
Mánudagur 12. desember 2011 kl. 15:22

Tveir ölvaðir og einn á fíkniefnum

Um liðna helgi voru 70 ökumenn kannaðir í sérstöku ölvunaraksturseftirliti lögreglunnar á Suðurnesjum.

Tveir voru stöðvaðir vegna ölvunaraksturs og einn vegna fíkniefnaakstur.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024