Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir ökumenn teknir undir áhrifum
Miðvikudagur 5. ágúst 2009 kl. 08:45

Tveir ökumenn teknir undir áhrifum

Tveir aðilar voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í Reykjanesbæ í gær. Annar þeirra reyndist einnig vera sviptur ökuréttindum, að því er fram kemur í dagbók lögreglu.


Þá var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni. Hann mældist á 123 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024