Þriðjudagur 31. janúar 2006 kl. 09:08
Tveir klipptir
Næturvaktin var með rólegra móti hjá lögreglu en þó voru skráningarnúmer klippt af tveimur bifreiðum vegna vanrækslu á tryggingu og að sinna ekki boðun lögreglu um að mæta til skoðunar.
Auk þess voru eigendur tólf bifreiða boðaðir til skoðunar með bifreiðar sínar.