Þriðjudagur 22. janúar 2008 kl. 09:16
Tveir keyrðu dópaðir
Tveir ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna í gærkvöldi og nótt. Annar var tekinn á Hafnargötu í Reykjanesbæ.
Mega þeir búast við myndarlegri sekt, sviptingu ökuleyfis og jafnvel upptöku bifreiðar fyrir vikið.
VF-mynd úr safni, tengist fréttinni ekki