Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir kærðir fyrir hraðakstur
Þriðjudagur 10. ágúst 2004 kl. 09:33

Tveir kærðir fyrir hraðakstur

Næturvaktin var mjög róleg hjá lögreglunni, þó voru tveir ökumenn kærðir fyrir hraðakstur.
Þrátt fyrir gott veður verður að hafa hugfast að hámarkshraðinn er engu að síður sá sami og áður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024