Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir jarðskjálftar yfir þremur að stærð
Fimmtudagur 5. október 2023 kl. 21:34

Tveir jarðskjálftar yfir þremur að stærð

Í dag, fimmtudaginn 5. október, kl 05:29 varð skjálfti 3,3 að stærð um 5 km NNA af Krýsuvík. Annar skjálfti, 3,2 að stærð varð kl. 9:48 um 5 km NNA af Grindavík.

Á vef Veðurstofu Íslands segir að ekki hafi borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024