Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir í viðbót teknir fyrir akstur undir áhrifum
Fimmtudagur 27. mars 2008 kl. 09:33

Tveir í viðbót teknir fyrir akstur undir áhrifum

Rólegt var hjá lögreglu í gær og í nótt þar sem tvö atvik eru í dagbókinni.  Í báðum tilfellum var um að ræða ökumenn sem voru undir áhrifum fíkniefna við aksturinn.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hafa þá 41 verið teknir fyrir þær sakir það sem af er mánuði.