Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur
Mánudagur 19. mars 2012 kl. 09:37

Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur

Tveir voru fluttir á slysadeild Landsspítalans í Reykjavík eftir að þrír bílar skullu saman á Reykjanesbraut á milli Grindavíkur- og Vogavegar í gærkvöldi og að minnstakosti einn þeirra hafnaði utan vegar.

Hvorugur þeirra sem fluttir voru á sjúkrahús slasaðist þó alvarlega. Brautinni var lokað um tíma á meðan lögreglan var að greiða úr málinu.



Myndin er úr safni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024