Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir beltislausir í haustsólinni
Fimmtudagur 24. október 2002 kl. 17:47

Tveir beltislausir í haustsólinni

Lögreglan í Keflavík tók þrjá ökumenn með "buxurnar á hælunum" í dag. Tveir þeirra voru ekki með belti og sá þriðji gat ekki sannað það fyrir lögreglu að hann hefði ökuréttindi, þar sem ökuskírteinið var ekki meðferðis.Annars var rólegt hjá lögreglunni í glampandi haustsólinni og kuldanum sem verið hefur á Suðurnesjum í allan dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024