Föstudagur 16. mars 2007 kl. 09:29
Tveir á hraðferð og eitt óhapp
Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Lögreglunnar á Suðurnesjum í gærdag og eitt minniháttar umferðaróhapp varð á Reykjanesbraut.
Rólegt var á næturvaktinni og heyrði ekkert til tíðinda.