Heklan
Heklan

Fréttir

Tveir á hraðferð og einn vel upplýstur
Föstudagur 21. september 2007 kl. 09:19

Tveir á hraðferð og einn vel upplýstur

Þrír ökumenn voru kærðir fyrir umferðarlagabrot í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöldi og nótt.  Tveir fyrir of hraðan akstur og einn fyrir að aka með þokuljós án þess að skilyrði til þess væru fyrir hendi.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25