Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir á hraðferð
Föstudagur 30. mars 2007 kl. 09:20

Tveir á hraðferð

Tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi Suðurnesjalögreglunnar gær.  Sá fyrri var stöðvaður á 123 km á Grindavíkurvegi þar sem hámarkshraði er 90 km. Sá síðari á Reykjanesbrautinni á 116 km hraða þar sem hámarkshraði er einnig 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024