Miðvikudagur 5. október 2005 kl. 09:41
Tveir á hraðferð
Í nótt voru tveir ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut og Garðskagavegi. Mældur hraði var 122 og 125 km þar sem leyfður hraði er 90 km. Annars var nóttin tíðindalaus hjá lögreglunni í Keflavík.