Tveir á hraðferð
Lögreglan í Keflavík kærði tvo ökumenn fyrir of hraðan akstur á Reykjenesbrautinni í gær. Þá voru þrjár bifreiðar boðaðar til lögboðinnar skoðunar.
Klukkan 17:14 barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp á mótum Aðalgötu og Suðurvalla í Keflavík en þar hafði orðið árekstur með þremur bifreiðum. Engin slys urðu á fólki en ökutækin voru óökufær eftir atvikið.
Klukkan 17:14 barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp á mótum Aðalgötu og Suðurvalla í Keflavík en þar hafði orðið árekstur með þremur bifreiðum. Engin slys urðu á fólki en ökutækin voru óökufær eftir atvikið.