Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Tvær varaaflstöðvar komnar til Grindavíkur
VF/myndir: Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 6. nóvember 2023 kl. 22:34

Tvær varaaflstöðvar komnar til Grindavíkur

Tvær varaaflstöðvar Landsnets eru komnar til Grindavíkur og nú hefur þeim verið komið fyrir á sérstökum plönum sem hafa verið útbúin við dreifistöðvar í bænum.

Landsnet geta útvegað sex til sjö svona varaaflstöðvar sem verður komið fyrir í Grindavík en þær eiga að geta framleitt nauðsynlega orku fyrir íbúa Grindavíkur ef ekki berst raforka til bæjarins frá orkuverinu í Svartsegi.


Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25