RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Föstudagur 19. apríl 2002 kl. 10:58

Tuttugu og tvær sænskar ljósmæður vilja til Keflavíkur

Tuttugu og tvær sænskar ljósmæður hafa sótt um starf á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í sumar í kjölfar auglýsingar stofnunarinnar í sænsku fréttablaði ljósmæðra.Konráð Lúðvíksson yfirlæknir sagðist í samtali við Víkurfréttir ánægður með viðbrögðin að utan. Gripið hafi verið til þessa ráðs til að koma í veg fyrir að loka þyrfti fæðingardeildinni í sumar vegna sumarleyfa. Fyrsta sænska ljósmóðirin kemur til Íslands nú í lok mánaðarins.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025