Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tuttugu og fjögur smit á Suðurnesjum í gær
Fimmtudagur 25. nóvember 2021 kl. 10:41

Tuttugu og fjögur smit á Suðurnesjum í gær

- Um 900 manns bólusettir í þessari viku

Tuttugu og fjögur kórónuveirusmit greindust í sýnum sem tekin voru hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í gær, miðvikudag. Alls voru tekin 326 sýni

Jafnframt voru 440 einstaklingar bólusettir gegn kórónuveirunni á Iðavöllum í gær og von er á a.m.k. öðrum eins hóp í bólusetningu í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024