Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 17. nóvember 1999 kl. 23:07

TUTTUGU OG FIMM MILLJÓNIR Í HAFNARFRAMKVÆMDIR

Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar hefur heimilað hafnarsjóði lántöku að upphæð 25 milljónir króna vegna framkvæmda á hafnarsvæðinu. Lánið verður greitt á næstu sex árum. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024